ráf | 4771ffd6 | codeart

Skapaðu þitt einstaka listaverk

Hvað er Codeart?

Codeart sameinar list, vísindi og tölvukóða í algjörlega einstöku listaverki. Þú leggur til þitt persónulega handbragð og skapar verk sem er ólíkt öllum öðrum Codeart verkum.
Einstakt

Verkið þitt er algjörlega einstakt og ekkert annað Codeart eintak er eins og þitt

Persónulegt

Þú leggur til upphafsskilyrðin og gefur verkinu þannig þitt handbragð

001: Ráf

Ráf (e. Random Walk) samanstendur af einfaldri línuteikningu sem riðlast af ráfi þúsunda lína. Titill safnsins kemur frá þessari hegðun sem skapar línur með því að taka fjölmörg handahófskennd skref hvert á eftir öðru.


Þú velur orð eða setningu sem hefur sérstaka merkingu fyrir þig. Innsláttur þinn er síðan dulkóðaður og gerður að algjörlega einstökum kóða sem tryggir það að myndin þín verður einnig einstök.

Lesa meira

Hannaðu þitt eigið

Hágæða útprentun frá 6.900 kr.